Nýjustu fréttir

  • verkfæriSenn líður að því að elstu börnin hætti í leikskólanum og haldi áfram sínu námi í grunnskóla.  Í tilefni þess var útskrift hjá okkur í gær.  Deildin og börnin blómum prýdd.  Foreldrafélagið færði okkur rausnarlega gjöf,  ný garðáhöld sem sannarlega eiga eftir að koma að góðum notum.

  • maximus

    í dag vorum við svo heppin að fá til okkar í heimsókn músikk músina Maximus.  Við fengum að sjá og heyra ýmiss konar hljóðfæri sem notuð eru í sinfóníu hljómsveitum.  Börnin höfðu gaman af og voru fyrirmyndar áhorfendur og þátttakendur.                                                                                         Sýningin var í boði foreldrafélags Steinahlíðar.

  • sól 2 Leikskólinn verður lokaður vegna sumarleyfa 10.júlí -7.ágúst, báðir dagar meðtaldir.  Opnum aftur þriðjudaginn 8.ágúst.

  • jólaleikurVeðrið var sem betur fer með besta móti í morgun þegar við kvöddum jólin, með jóla-vasaljósaleik í garðinum.  Þökkum góða þátttöku og skemmtilega samveru.

Skoða fréttasafn