Hlutverk foreldraráðs er að gefa umsagnir til leikskóla og leikskólaráðs um skólanámskrá og aðrar áætlanir er varða starfsemi leikskólans. Fylgjast með framkvæmt skólanámskrár og annarra áætlana og kynningu þeirra fyrir foreldrum. Hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfinu.
Í stjórn foreldraráðs sem kosin var 11.október 2017 sitja:
Elín Ósk Baldursdóttir móður Guðnýjar Ránar, Ingunn Lára Ívarsdóttir móðir Ívars Arons og Bjarki Magnússon faðir Ara og Silvu
Elín Ósk var í foreldraráði í fyrra en þú Bjarki og Ingunn eru ný í foreldraráði
Starfsreglur foreldráðs voru samþykktar á fundi þann 23.febrúar 2016
Fréttir frá foreldraráðinu
Fundargerð 2.ok
Hér má sjá fundargerð foreldraráðs frá 2.okt 2014. foreldraráðsfundur_2._okt_2014.pdf
Fundargerð foreldrásfundar
Hér má sjá fundargerð frá fundi haldin 6.des 1012
www.steinahlid.is/images/stories/file/Foreldrar%C3%A1%C3%B0sfundur%2006_12_12.pdf
Fundargerð 12.jan 2011
Hér má nálgast fundargerð frá foreldraráðsfundi haldin 12.janúar 2011
Fundargerð foreldraráðs
Fundur haldin 15.nóv 2010
www.steinahlid.is/images/stories/file/foreldrar%C3%A1%C3%B0%20f.pdf